Sorglegt hvernig komið er fyrir Tyrklandi.

Það er sorglegt hvernig komið er fyrir Tyrklandi í dag. Það er ekki nóg með að landið sé að fara´út úr hópi rauverulegra lýðræðisríkja og ríkja sem virða málfrelsi heldur stefnir það líka í að fara úr hópi þeirra ríkja sem viðhafa siðað réttarfar yfir í hóp þeirra ríkja sem beita dauðarefsingum.

Þetta sýnir okkur svo ekki verði um villst að ríki eru aldrei nema einum kosningum frá fasisma. Þess vegna verða kjósendur að vera á vaðrbergi gagnvart öflum sem gætu leitt slíkt yfir þá. Þess vegna er uppganga þjóðernispoppúlistaflokka í Evrópu mikið áhyggjuefni.


mbl.is Gerir ráð fyrir dauðarefsingum á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. mars 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband