Hér skauta menn létt yfir fyrra hernámið.

Það var aðeins helmingur þess lands sem Palestínumnönnun var úthlutað af Sameinuðu þjóðinum með samlykkt sinni árið  1947 sem Ísraelar hernámu í sex daga stríðinu. Hinn helmingin hernámu þeir á árunum 1947 til 1949 og stóðu þá fyrir grimmilegum þjóernishreinsunum þar sem þeir hröktu að minnsta kosti 700 þúsund Palestínumenn frá heimilum sínum og jöfnuðu síðan mörg þoropa þeirra og bæi við jörðu til að fela palestínskan uppruna svæðisins. 

Hernán Palestínu hefur því að hluta til staðið í 70 ár og er fyrra hernámið alveg jafn ólöglegt og óréttlætanblegt og það síðara.

Það er fyrir löngu komin tími til að alþjóðasamfélagið þvingi Ísraela til að skila öllo hernbumdu svæði og hypja sig burtu með sína hermenn þaðan eða að þetta svæði verði eitt ríki þar sem allir hafa jafnan rétt þar með talið kosningarétt og kjörgengi til þings. Og að sjálfsögðu eiga flóttamennirnir og þeirra afkomendur að fá að snúa aftur til þeirra svæða semn þeir bjuggu á áður en hryðjuverkasveitir Zíonista og síðan ísraelski herinn hrakti þá frá.


mbl.is Hernám Palestínu í 50 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. júlí 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband