Það er mikilvægast af öllu að ráðherrar Sjálfstæðisflokksins verði utan starfsstjórnar.

Það er spilling og yfirhgylming með meðmælanda barnanýðings sem felldi þessa stjórn. Það er trúnaðarbrestur Sjálfstæðisflokksins sem er vandamálið. Það hefur berlega komið í ljós að þeim er ekki treystandi til heiðarlegs samstarfs.

Það er þess vegna sem mikilvægast er af öllu að ef það verður mynduð starfsstjórn þá verði ráðherrar Sjálfstæðisflokksins utan hennar eða að minnsta kosti að hvorki Bjarni né Sigríður komi þar mærri. Stjórn með Bjarna og Sigríði innanborðs mun einfaldlega ekki njóta trausts þjóðarinnar nér annarra stjórnmálaflokka. 


mbl.is Björt framtíð verði ekki í starfsstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. september 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband