Skattur flk sem br blokkum.

Vissulega er aukin skattur jarefnaeldsneyti ein af eim leium sem hgt er a fara til a minnka hlug eirra samgngum. En arf helsti valkosturinn mti eim a vera agengilegur llum. Helsti valkosturinn gagn blum sem nota jarefnaeldsneyti eru blar knnir faram me rafmagni. Gallinn er hins vegar s a a eru ekki allir sem geta ntt sr ann mguleika. a stafar af v a til ess a geta ntt sr hann urfa menn a hafa astu til a hlaa rafblinn mttunni nlgt heimili snu en s til a geta haft ann mguleika urfa menn a hafa blasti sem eir geta sett hleslust . Ef eir hafa a ekki ufa eir alltaf a nota hrahleslust sem hugsanlega er langt fr heimili eirra auk ess sem slk hlesla sltur rafgeyminum hratt en hann er drasti hluti blsins.

Fstir eirra sem ba blokkum eiga tilteki blasti heldur hafa eir aeins agang a stru blaplani en eiga ar ekkert tilteki blasti. eir hafa v ekki mguleika a setja hleslust vi tilteki sti v eir hafa ekki rstufunarrtt yfir neinu tilteknu st.

Vissulega er hgt a segja a hsflg gtu sett upp hleslustvar tiltekin sti fyrir rafbla en til ess a a gangi upp arf a vera hgt a meina rum en eim sem eru ar a hlaa bla sna a nota au sti v annars vri ekki hgt a treysta v a au su laus egar arf a hlaa rafblana. En til a brayta notkunarrtti stum sem n eru til rstfunar fyrir alla ba blokkanna og veita tilteknum ailum einkartt notkun eirra arf 100% samykki eiganda eirra ba sem mynda ntingarrtt blastinu. a geta veri fleiri en eitt hsflag. Ef einn af eimn sem dag telst til eigenda blaplansins samykkir a ekki er ekki heimilt a takmarka framhaldandi rtt allra til notkunar eim stum.

a eru vi nokkrir hlutir sem arf a gera til a a s raunhfur mguleiki fyrir ba blokkumn a f sr rafbl. Bi arf a breyta lgum um fjleignahs annig a hgt s a taka fr sti fyrir rafbla n ess a til ess urfi 100% samykki og svo urfa sveitaflgin a vinna me hsflgum a finna laustnir eim mlum og jafnvel skapa lausnir blastum eigu sveitaflaganna ngrenni vi bolkkirnar.

Ef etta er ekki gert verur aukinn skattur jarefnaeldsneyti einfaldlega aukinn skattur flk blokkumn v a hefur ekki ara mguleika nema hugsanlega metanbl ea a taka upp bllausan lfstl. a er takmrk fyrir v hversu marga metanbla hgt er a jnusta annig a raun stendur eftir bllaus lfstll. Aukin skattur jarefnaeldsneyti n ess a fundin s viunandi lausn til a flki blokkum geti ntt slika bla er einfaldlega aukinn skattur flk blokkum sem hefur ekki annan raunhfan valkost en a einfaldlega borga hann v eir geta ekki fengi sr tegund bls sem kemur eim undan eim skatti eins og a flk sem blasti.


mbl.is Nir skattar bla minnki losun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Kolbrn Hilmars

Hrrtt, Sigurur. Hi sama gildir lka um allmarga ba hfuborgarinnar lgreistari hsum sem urfa a nta sr "opinber" blasti gtunni sinni og geta aldrei gengi a v sem vsu.

Kolbrn Hilmars, 18.7.2017 kl. 13:10

2 Smmynd: gst H Bjarnason

etta er hrrtthj r Sigurur og Kolbrnu og hefur mr komi a sama hug.

a eru ekki aeins eir sem ba blokkum sem eiga vandrum me a hlaa rafknna bla, heldur einnig allir eir sem ba "venjulegum" hsumme t.d. rem bum,og ar sem blskr ea fast blasti innkeyrslu tilheyrir aeins einni binni. bum annarra ba hsinu er fyrirmuna a hlaa blinn vi hsi, v heimilt er a leggja snru yfir gangsttt. Sama gildir um au fjlmrgu hs ar sem ekkert blasti ar sem hgt er a koma vi hleslust tilheyrir hsinu.

a v vi um flestll hs Reykjavk, bi minni samblishs og blokkir, a ekki er neinn mguleiki a hlaa rafblana t.d. yfir ntt, nrri heimilinu.

gst H Bjarnason, 18.7.2017 kl. 21:43

3 Smmynd: gst H Bjarnason

"Straukin olunotkun slandi gti kalla enn rttkari agerir loftslagsmlum en boa hefur veri.

etta er mat Huga lafssonar, skrifstofustjra umhverfisruneytinu og formanns agerahps rkisstjrnarinnar loftslagsmlum...."

-

Auvita hinn almenni bleigandi ekki nokkurn tt essari "strauknu olunotkun". Hann ekur ekki meira r en undanfarin r. stan fyrir essari strauknu notkun er auvita mikil fjlgun feramanna og straukinn akstur blaleigubifreia og hpferabla.

Hr er v ferinni einhver hugsanavilla og meinloka hj essum agerarhp rkisstjrnarinnar sem vitna er til.

gst H Bjarnason, 18.7.2017 kl. 21:50

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband