Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu. Athugasemdir ţeirra birtast strax og ekki ţarf ađ stađfesta uppgefiđ netfang.

Gestir:

Ţakkir frá Evrópustofu

Sćll Sigurđur, Viđ ţökkum ţér fyrir mjög góđa ábendingu (http://evropa.blog.is/blog/evropa/entry/1219232/)! stađsetning Upplýsingamiđstöđvarinnar var ekki nćgilega augljós. Viđ höfum nú bćtt úr ţví og er hún nú sýnileg á forsíđunni okkar (http://www.evropustofa.is/heim.html). Bestu kveđjur, Jóna Sólveig vefstýra Evrópustofu

Jóna Sólveig Elínardóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), miđ. 25. jan. 2012

Ţórdís Bára Hannesdóttir

Ég endurtek og stend viđ.....

Ég endurtek : Ef ţú selur hús t.d. eftir 10 ár annars vegar međ verđtryggđu láni og hins vegar međ óverđtryggđu láni ţá er ţín nettó eign miklu hćrri ef ţú ćttir kost á óverđtryggđu láni. Kveđja Ţórdís

Ţórdís Bára Hannesdóttir, fös. 5. des. 2008

Ţórdís Bára Hannesdóttir

Aftur og enn :)

Ágćti Sigurđur. Ţví miđur virđist einhver misskilningur vera hér í gangi í ţínum flóknu útskýringum. Auđvitađ eru verđtryggđar eftirstöđvar húsnćđislána miklu hćrri en eftirstöđvar óverđtryggđra lána sem tekin eru á sama tíma fyrir sömu upphćđ. Ef ţú selur hús t.d. eftir 10 ár annars vegar međ verđtryggđu láni og hins vegar međ óverđtryggđu láni ţá er ţín nettó eign miklu hćrri ef ţú ćttir kost á óverđtryggđu láni. Kveđja Ţórdís

Ţórdís Bára Hannesdóttir, fim. 4. des. 2008

Ţórdís Bára Hannesdóttir

verđtryggđ lán og óverđtryggđ

ţú virđist ekki skilja ţetta mál Sigurđur. Verđtrygging plús vextir af verđtryggđum lánum eru mjög áţekkir vöxtum af óverđtryggđum lánum. Ţannig ađ vextir og afborganir af verđtryggđum og óverđtryggđum lánum eru mjög svipađar í heildinni. Ţađ sem skilur á milli er hins vegar ţađ ađ eftirstöđvar verđtryggđa lánsins hćkka sem verđbólgunni nemur en eftirstöđvar óverđtryggđa lánsins hćkka ekki neitt. Ţetta er kjarni málsins sem allir ćttu ađ skilja.

Ţórdís Bára Hannesdóttir, ţri. 2. des. 2008

Morten Lange

Hć, takk fyrir innlítiđ

Er búinn ađ svara v. hjólreiđahjálma sem brotna á bloggi mínu.

Morten Lange, sun. 22. júlí 2007

Sigfús Sigurţórsson.

Innlits kveđja.

Til hamingju međ nýju bloggsíđuna.

Sigfús Sigurţórsson., sun. 3. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband