Afleiðinga hatursorðræðu.

Hatursmenn múslima eru mun meiri öryggisógn fyrir verstulönd heldur en Múslimarnir. Þeir sem kynda undir þá öryggisógn eru þeir sem viðhafa hatursskrif um Múslima. Þetta voðaverk er að öllum líkindum afleiðing slíks hatursáróðurs þó vissulega geti orsök þetta tiltekna ódæðis verið önnur.

Þegar skoðuð eru skrif margra þeirra sem skrifa hatursorðræðu um Múslima í dag og Múslimum skipt út fyrir Gyðinga þá hljóma mörg þessi skrif þannig að þau gætu verið klippt út úr orðræði Nasista um Gyðnga á þriðja og fjórða til síðustu aldar. Og þau orð eru alveg hafn röng og jafn fyrirlitleg og orð Nasistanna.

Það er þess vegna sem hatursorðræða er bönnuð og á að vera bönnuð. Það hefur ekkert með tjáningafrelsi að gera.


mbl.is Sex látnir í árás í Kanada
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. janúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband