Benjam­in Net­anya­hu vill ekki frið.

Netanyanu harmar þetta samkomulag og segir núna ekki hægt að semja við Palestínumann. Raunveruelg ástæða er sú að með þessu hefur hann ekki lengur þá afsökumn að hafa engan skýran aðila til að semja við og þá þarf hann að finna einhverja aðra afsökun fyrir að semja ekki við Pelstínumenn. Ísraelar hafa nefnilega aldrei viljað friðarsaminga vegna þess að um leið um buið er að semja við Palestínumenn eru komin skýr landamæri og þá geta Ísraelar ekki haldið landráni sínu áfram.

Netanyaho segir einnig að það þurfi að atvopna Hamas. Vissulega er ekki ástæða til að gera lítið úr þvíf en þar sem það eru Ísraelar sem fremja um 80 til 90% af öllum morðum á óbreyttum borgurum í þessum átökum þá er ljóst að það er mun mikilvægara að afvopna hið grimma hernámsveldi Ísrael heldur en Hamas. Það eru fyrst og fremst Ísraelar sem eru gerendur í því ofbeldi sem á ser stað á þessum stlóðum og það eru þeir sem eru hernámsveldið. Það eru þeire sem eru árásaaðilinn í þessari deilu en það eru Palestínumenn sem eru að verja sig, berjast fyrir frelsis sínu og sjálfstæði og því að fá landið sitt aftur.


mbl.is Hamas og Fatah ná samkomulagi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. október 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband