Þá hítur ríkisstjórnin að leggja niður 25 ára regluna.

"Í stjórnarsáttmálanum segir að jafnt aðgengi að námi óháð búsetu og öðrum aðstæðum verði meginmarkmið,"

25 ára reglan sem lokar á að 25 ára og eldri fái aðgang að framhaldsskólum gerir það að verkum að það er ekki jafnt aðgengi til náms fyrir 25 ára og eldri bæði vegna þess að eiknaksólar eru ekki til staðar á öllum þeim stöðum sem almennir framhaldsskólar eru og ekki síður vegna þess að það hafa ekki allir efni á að greiða skólagjöld í einkaskólana. 

Það er því ljóst að 25 ára reglan vinnur gegn þessu markmiði í stjórnarsáttmálanum og því hlýtur ríkisstjórnin að afnema hana ef hún meinar eitthvað með því markmiði.

25 ára reglan er einhver mesta aðför að jafnrétti til náms sem sett hefur verið í lög hér á landi og því mjög mikilvægt að fella hana niður.


mbl.is Boða „stórsókn“ í menntamálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. nóvember 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband