19.3.2020 | 16:10
Á að halda heilbrigðum börnum inni allan daginn?
Halló Hafnafjörður. Eigum við að fara að halda börnunum inni allan daginn? Hér í Kópavogu eru skólar lokaðir vegna verkfalls Eflingar. Eigum við að halda heilbrigðum börnum inni allan daginn? Eiga þeir sem búa í öðrum sveitafélgögum með skerta kennslu að halda börnunum inni allan daginn utan þess tíma sem þau eru í sólanum? Og hvernig eiga foreldrarnir að fyglja því eftir meðan þeir eru í vinnunni og börnin ein heima? Læknar hafa verið að segja að börn verði ekki mjög veik og séu ekki líklegir smitberar.
Er þetta ekki full langt gengið?
![]() |
Foreldrar hugi að samgangi barna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.