Barátta gegn stríðsglæpum Ísraela er ekki gyðingahatur.

Það að vera Ísraeli og það að vera gyðingur er ekki það sama. Gagnrýni á Ísrael er því ekki gyðingahatur ekki frekar en að gagnrýni á glæpi Rússa í Úkraínu sé hatur gegn trúfélagi rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar.. Barátta gegn stríðglæpum Ísraela er ekki gyðingahatur. 

 

Meira að segja ósanngjörn og ómakleg gagnrýni á Ísrael er ekkert annað en ósanngjörn og ómakleg gagrnýni á Ísrael, ekkert meira og ekkert minna en það. Að kalla það gyðingahatur gerir menn ómarktæka í umræðunni um málefni Ísraels og Palestínu.

 

Izhar Cohen rökstyður ekki fullyrðingu sína um það að við Íslendingar virðum mannréttindi Ísraela eða gyðinga minna en annarra og nefnir ekkert dæmi þeim orðum sínum til stuðnings. Við studdum líka að Rússum væri vikið úr Eurovision og erum því samkvæmir sjálfum okkur öfugt við þá sem studdu útilokun Rússa en ekki Ísraela.


mbl.is Sakar íslensku þjóðina um gyðingahatur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það sem að vantar alltaf í alla umræðu er það, að flest öll lönd sem að eru orðin rjúkandi rúst, hafa orðið það eftir afskipti NATO RÍKJANA af málefnum þeirra og þá Washington dc, og er Ukraina seinasta dæmi um þetta, þar sem að ástandið var skárra áður  frekar en eftir. 

þeir sem að hafa sent vopn til Ukrainu , ættu ÖLLUM AP VERA VIKIÐ ÚR EUROVISION !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

þvi að er engin að hjálpa Ukrainu, heldur eru aðrir hagsmunir  i gangi, en hjálp við Ukrainu, það ætla nefnilega allir að fá eitthvað fyrir sinn snúð í Ukrainu. 

þar liggur hundurinn grafinn. 

Israelar hafa haldið til streitu landtöku, vegna afskipta eða afskipta leysis Nato ríkjanna og málefni palestinu hafa sannanlega afhjúpað hræsni  Nato ríkjanna i hvívetna. 

Hvar eru viðskpita þvinganirnar ? 

þetta er orðið hið vandræðalegasta fyrir fyrir Nato. 

Lafarov sagði nýkega, að þjóðverjar væru og hefðu alla tíð verið halndir KPELTOMANÍU ,, sem að þýðir að stela án þess að þurfa þess. 

Vopnasendingar til Ukrainu er  hluti af þesari kleptomaniu. 

Landtöku byggðir  israela eru lika hluti af KLEPTUMANIU, SEM STUDD ER AF kaþolskum ÞJÓÐVERJUM OG hinni kaþolsku  WASHINGTON til hins ýtrasta, enda  hluti af valdabrölti kaþolikkana gegnunm sneitt, i 900 hundruð ár

kv

LIG

Larus I Gudmundsson (IP-tala skráð) 23.12.2023 kl. 15:35

2 identicon

Vá Sigurður, þetta er bara í fyrsa skiptið sem ég er sammála þér.

Gunnar (IP-tala skráð) 23.12.2023 kl. 19:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband