Endurtekið efni frá Ól í LA.

Ef ég man rétt þá misstum við leik við Júgóslava niður í jafntefli á Ólympíuleikunum í Los Angeles eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum. Ef ég man rétt var það líka fyrsti leikur okkar á þeim leikum. Júgóslavar unnu þá Ólympíuleika og var leikurinn gegn Íslandi eini leikurinn, sem þeir unnu ekki.

 

Nú gerist nákvæmlega sami hluturinn í fyrsta leik gegn fyrrum ríki í Júgóslavíu. Ætli það sé vísbending um það hver vinni mótið?


mbl.is Jafntefli gegn Serbum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Serbahommar

Krímer (IP-tala skráð) 19.1.2010 kl. 21:26

2 identicon

Ef að Serbar verða Evrópumeistarar verð ég mjög hissa því þeir voru langt frá því að spila vel í gær. Vörnin þeirra lak mikið og þeirra helsta sóknarvopn var auðvelt að stöðva. Íslendingar misstu einfaldlega einbeitinguna í vörninni í gær og gaf Serbunum þetta jafntefli

Magnús (IP-tala skráð) 20.1.2010 kl. 16:48

3 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Það er víst ljóst núna að Serbar verða ekki Evrópumeistarar.

Sigurður M Grétarsson, 24.1.2010 kl. 16:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband