16.10.2010 | 11:49
Spurning hvort forsendur í auglýsingu hafi verið lagaðar að Bjarna
Sú leið að klæðskerasauma hærniskröfur í auglýsingu að þeim, sem menn vilja ráða í tiltekið starf er þekkt og hefur mikið verið notuð hér á landi í gegnum tíðina. Með slíku er auðvelt að fá álit ráðningaskrifstofu um að viðkomandi sé hæfasti umsækjandinn í starfið þegar þar að kemur. Vissulega er alltaf möguleiki á að það komi fram einstaklingur, sem skorar hærra samkvæmt þessum kröfum en það er frekar ólíklegt sérstaklega ef menn vanda valið á fæfniskröfum.
Var metinn hæfastur umsækjenda af ráðgjafarfyrirtæki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.