Ný afsökun fyrir því að ráðast inn í Íran?

Ætli Brúskurinn sé þarna komin með nýja afsökun fyrir því að ráðast inn í Íran?

 

Annar er þetta spurningin um það af hverju geta Bandaríkjamenn ekki bara notað einhvern flugvöll í Afganistan til byrgðaflutninga? Ætli þetta segi ekki eitthvað um það hvernig ástandið er í Afganistan?


mbl.is Bandaríkjaher óttast að leita þurfi nýrra leiða til birgðaflutninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"...af hverju geta Bandaríkjamenn ekki bara notað einhvern flugvöll í Afganistan til byrgðaflutninga? "

- af því að það er ekki hægt að flytja nema visst mikið af birgðum flugleiðina. Slíkir flutningar eru óhemju dýrir og raunar ekki nóg til af flugvélum til þess að sjá svo stóru hernámsliði fyrir birgðum. Birgðirnar eru fluttar sjóleiðis til Pakistan og svo ýmist land- eða flugleiðis þaðan.

Annars verður örugglega ekki ráðist á Íran út af þessu.

Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 08:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband