30.11.2007 | 14:51
Hverjir styðja verstu hryðjuverkasamtök miðausturlanda?
Sýrlendingar styðja hryðjuverkasamtökin Hezbolla og Hamas. Bandaríkjamenn styðja verstu hryðjuverkasamtök miðausturlanda, ísraeska herinn. Hver er munurinn?
Þarna sýnist mér Stephen Hadley þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna svo sannarlega vera að kasta steini úr glerhúsi.
Sýrlendingum sett skilyrði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mundurðu segja að Ísrael væru verri "hryðjuverkasamtök" en tamíl tígarnir eða al-qauda?
Alexander Kristófer Gústafsson, 30.11.2007 kl. 16:26
Hamas og Hezbollah voru stofnuð til að stoppa þjóðarmorð, Israelsmanna og Bandaríkjana gegn Palestinsku og Líbönsku þjóðinni. Það er rétt hvers manns að verja land og þjóð sína. Israel og Bandarikin eru mesta ógn í heimi í dag en ekki Hamas né Hezbollah.
Salmann Tamimi (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 22:41
Er sammala, bandarikin eru mesta ognin vid heimsfridin,Gondoleesa
Rice er lygari ,John Howard er farin ut i hafsauga Sarkozy endist i
mesta lagi i 2 manudi og eftir tad mun heimurinn batna eitthvad
vonandi.
leifurheppni (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 23:37
Það er svo sem alltaf erfitt að meta hver er verri morðingi en hinn. Ég verð að viðurkenna að ég þekki ekki nógu vel til Tamil Tígranna til að geta sett þá í einhvern samanburð. Hvað Al-quaeda hryðjuverkasmtökin varðar þá hefur Ísraelsher drepið fleira saklaust fólk en þau hryðjuverkasamtök auk þess, sem Ísraelar halda heilli þjóð innmúraðri í fangabúðum, stöðva sendingar lyfja til hennar þannig að neyðarástand er að skapast og loka á nánast alla lífsbjörg hennar. Segir þetta ekki allt, sem segja þarf.
Laissez-Faire virðist ekki geta þekkt munin á stuðningi við frelsisbaráttu Palestínumanna og stuðningi við hryðjuverk tiltekinna palestínskra hópa. Hann virðist heldur ekki geta þekkt munin á stuðningi við Pelstínumenn í deilu þeirra við Ísraela og gyðingahatri. Hann virðist ekki þekkja munin á fordæmingu á voðaverkum þjóðríkisins Ísrael og fordómum gegn trúfélagi gyðinga.
Hvernig væri að vitna í einhver ummæli mín, sem geta flokkast undir gyðingahatur eða stuðning við hryðjuverksasamtök Islamista þegar þú kemur með svona uppnefni? Ég skal lofa þér því að þú finnur engin slík ummæli í neinu af því, sem ég hef nokkurn tíman skrifað hvorki hér á blogginu né skrifum mínum á Málefnum.com þar sem ég skrifa undir nikkinu siggret.
Sigurður M Grétarsson, 1.12.2007 kl. 07:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.