Hvað með tapaðar auglýsingatekjur?

Væntanlega er stór hluti af tjóni Stöðvar 2 af mótmælunum á gamálrsdag í formi tapaðra auglýsingatekna Stöðvar 2. Ætla mótmælendur að greiða þann skaða? Reyndar er mjög erfitt að áætla það tap. Vissulega er hægt að sýna fram á seldar auglýsingar, sem ekki reyndist unnt að sýna og þar að leiðandi ekki unnt að innheimta. Hins vegar er alltaf óljóst í hve miklu mæli auglýsendur hafi keypt aðrar auglýsingar af Stöð 2 á móti og í hve miklu mæli þeir hafa annað hvort einfaldlega sparað sér þann auglýsingakostnað eða keypt auglýsingar frá örðum söluaðilum á móti.
mbl.is Bjóðast til að greiða skaða Stöðvar 2
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sylvía

er ekki í lagi?

Sylvía , 14.1.2009 kl. 10:39

2 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

einhver heima?

Brjánn Guðjónsson, 14.1.2009 kl. 10:50

3 Smámynd: Halldór Halldórsson

Ætli Sylvía Magnúsdóttir sé talsmaður þeirra þremenninga?  Þetta er alltént stutt svar við spurningunni um hvort þau ætli að greiða fyrir ALLAN skaða sem þau ullu á gamlaársdag við Hótl Borg.  Stutt svar og kannski skorinort, en andskotinn hafi það, ekki mjög skýrt!

Halldór Halldórsson, 14.1.2009 kl. 10:53

4 identicon

þá verður að skoða eigna tengsl auglýsenda og draga frá eignahlutan í sjálfum sér hann er engin kosnaður

bpm (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 11:08

5 Smámynd: Neddi

Þegar að almenningi í landinu verður bættur allur skaðinn sem að búið er að valda honum er hægt að skoða hvort að hægt sé að bæta Stöð 2 tapaðar auglýsingatekjur.

Neddi, 14.1.2009 kl. 11:33

6 Smámynd: Sylvía

Halldór Halldórsson(rétt nafn eður ei?), ég styð mótmæli, punktur.

Sylvía , 14.1.2009 kl. 13:41

7 Smámynd: Óskar Þorkelsson

he he 

Óskar Þorkelsson, 14.1.2009 kl. 17:50

8 Smámynd: K.Páll Price.

Leitum á náðir Jóns Ásgeirs og könnum hvort ekki hafi verið nema bara ein stök króna eftir í ævintýrasjóði hans í Gamla Glitni.Nú svo eru nú Jóhannes blessaður þekktur fyrir að vera örlátur á gjafir rétt fyrir áramót.Hann fær það þá til skattalækkunar 2010.

K.Páll Price., 14.1.2009 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband