Næ því ekki alveg hvað var svona hættulegt við þetta?

Bæði hinn dulbúin Osama Bin Landen og hinir dulbúnu öryggisverðir hans voru væntanlega óvopnaðir. Hvernig gat þá stafað almannahætta af þeim? Voru talsmenn lögreglunnar að gera ráð fyrir að vopnaðir öryggisverðir á þeirra vegum eða á vegum Bandaríkjamanna myndu hefja skothríð á mannin fyrir það eitt að hann líktist Osama Bin Laden? Hljóta þessir menn ekki almennilega þjálfun? Hvaða rugl er þetta eiginlega?
mbl.is Hrekkjalómar stofnuðu lífi sínu og annarra í hættu í Sydney
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú, þetta er bara eins og í "Under siege" með Steven Segull: þeir (öryggisverðirnir) skjóta þá, og alla í næstu lest á undan og næstu lest á eftir, bara til að sýna að þeir meina það.

 Það þarf stundum að kála alveg fullt af fólki bara til að sýna að maður er mannvinur mikill.

Ásgrímur (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband