Eru lögreglumenn ekki óbreyttir borgarar?

Að tala um að aðeins 25% af fórnarmömbum fjöldamorða Ísraela á Palestínumönum á Gasa er út í hött að mínu matil. Þetta eru einfaldlega opinberir starfsmann að sinna sínu starfi og í ljósi ástandsins á svæðínu þurfa þeir að vera vopnaðir við störf sín eins og reyndar er staðan mjög víða í heiminum. Það er undantekninga að lögreglumenn séu almennt óvopnaðir eins og er hér á landi.

 

Ísralar hafa ekki komið fram með neinar sannanir á því að þessir lögreglumenn hafi haft eitthað með hryðjuverkaárásir á Ísraela að gera. Þeir hafa ekki einu sinni komið með neitt fram, sem svo mikið bendir í þá átt.

 

Málið er einfalt. Það hafa hátt í fjögur hundruð saklausir óbreyttir borgarar verið myrtir með svívirðilegum hætti af hinu grimme hernámsveldi Ísrael síðustu daga. Aðgerðarleysi alþjóðsasamfélagsins vegna þessa er svívirðilegur blettur á mannkyninu. Ég tek undir orð Ögmundar Jónassonar á fundinum á Lækjatorgi í gær. Þið, sem látið ykkur standa á sama um þessi fjöldamorð. Hugsið um það hverju þið þurfið að svara barnabörnum ykkar í framtíðinn þegar þau spyrja hvar þú hafir verið og hvað þú hafir gert þegar þessi fjöldamorð voru framin svo að segja í beinni sjónvarpsútsendingu. Viljið þið þurfa að velja milli þess að ljúga að þeim eða einfaldlega segja að ykkur hafi staðið á sama?


mbl.is Neita að hætta árásum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Ísraelar eru búnir að brjóta blað í hernaðarsögunni.. núna eru vopnaðir lögreglumenn um allan heim orðnir lögleg skotmörk herja og þeirra sem telja sig til herja.. 

Israel er mein í holdi þjóða.. illkynja æxli.  

Óskar Þorkelsson, 31.12.2008 kl. 11:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband