Luxeburg er líla skattaskjól.

Skattaskjól snúast ekki bara um það að fela peninga fyrir skattayfirvöldum. Þetta snýst líka um það að færa hagnað yfir á svæði þar sem skattar af hagnaði eru lægri en heima í landi sem er með trísköttunarsamning við heimalandið. Þannig nýta menn sér smugur í skattareglum til að komast hjá skattlangingu í heimalandinu og greiða þá mun lægri skatta í skattaskjólinu sem eru jafnvel bara málamyndaskattar oft 1% eða 0,5% bara til að geta sagt að það ríki sem félagið er skráð í hafa þegar lagt skatt á tekjurnar og því heimila trískötunnarsamningar Íslandi ekki að leggja aftur skatt á sama skattstofn.

En svo má einnig spyrja í þessum máli hvort ekki komi fram á skattframtali hvar eignarhaldsfélag sem þar er gefið upp sé skráð. Ef svo er þá hljómar það ekki trúverðugt að hafa gefið allt upp til skatts en samt ekki vitað hvar félagið var skráð.


mbl.is Taldi félagið skráð í Lúxemborg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Holland er einnig millistykki í skattaskjól. Á einu götunúmeri í Amsterdom kom fram hjá BBC að væru skráð um 4000 fyrirtæki. Þessir milliliðir sjá svo um að koma peningonum í skattaskjólin , þar sem eigendurnir taka svo vaxtalaus lán.

Sven P (IP-tala skráð) 30.3.2016 kl. 09:30

2 Smámynd: Hvumpinn

Trísköttunarsamningur???

Hvumpinn, 4.4.2016 kl. 18:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband