Vaktaskipti utan annatíma.

HJvað með að hafa vaktaskipti á Landspítalanum utan annatíma? Þá geta starfsmenn Lanspítalans komið hvernig sem þeir vilja í vinnuna án þess að það skapi umferðarteppu.


mbl.is Taki strætó á spítalann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Of dýrt.  Annað hvort yrði þá fyrri vaktin eða seinni vaktin á næturvinnutíma.  Held ekki að stéttarfélögin samþykktu það heldur.

Kolbrún Hilmars, 18.1.2018 kl. 15:07

2 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Það er bara skipulagsatriði. Það eru jafn margir tímar í heild á næturvinnutímum þó það skiptist misjafnlega milli vakta. Þetta mun því ekki kosta meira. Það eina sem gæti flækt þetta er að vaktirnar þyrftu að vera mislangar til að hægt sé að komst í og úr vinnu með strætó en það ætti að vera ainfalt að semja um það.

Sigurður M Grétarsson, 18.1.2018 kl. 16:34

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ekki alveg svona einfalt.  Landsspítalinn er stærsti vinnustaður landsins, skilst mér.  Starfsfólkið vinnur á 8 tíma vöktum sem eru í samræmi við vinnutíma maka þeirra, leikskóla og grunnskóla. Reyndar ekki ómögulegt, en það þyrfti þá að skipuleggja vinnutímann alveg uppá nýtt hjá öllum viðkomandi stéttarfélögum.

Kolbrún Hilmars, 18.1.2018 kl. 18:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband