Af hverju ekki að miða við 1. janúar 2008?

Hér er gott dæmi um einhliða blaðamennsku. Hér er alveg slepp að minnast á að laun forsætisráðherra voru lækkuð tímabundið um 15% á haustdögum 2008 og nýlega úrskurðaði kjararáð um að sú lækkun skyldi ganga til baka. Hér er því ekki um mikla hækkun að ræða frá janúar 2008. Ég sórefa að þetta sé úr takti við launahækkanir annarra opinberra starfsmanna sé mið tekið af þeirri dagsetningu.


mbl.is Laun Jóhönnu hafa hækkað um 257 þús.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn J Þorsteinsson

Ja tad er øruglegaa sammala ter gamla folkid og øryrkjarnir sem einga leidrettingu hafa feingid og margir mystu tugi tusunda vegna aukinna tekjuteinginga

Þorsteinn J Þorsteinsson, 21.6.2012 kl. 15:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband